Fréttir og tilkynningar

Fyrirsagnalisti

Dómsuppkvaðning

Dómsuppsaga í landsdómsmálinu nr. 3/2011: Alþingi gegn Geir Hilmari Haarde verður mánudaginn 23. apríl n.k. kl. 14.00 í Þjóðmenningarhúsinu. Í framhaldi af dómsuppkvaðningu verður dómurinn sendur til fjölmiðla með tölvupósti og um 30 mínútum síðar á hann að verða aðgengilegur á heimasíðu Landsdóms.

Lesa meira
 

Aðalmeðferð

Dagana 5. til 16. mars 2012 fór í þjóðmenningarhúsinu við Hverfisgötu fram aðalmeðferð í landsdómsmálinu nr. 3/2011: Alþingi gegn Geir Hilmari Haarde. Tekin var skýrsla af ákærða og 40 vitnum.

Lesa meira
 

Landsdómsmálið nr. 3/2011, Alþingi gegn Geir Hilmari Haarde, var dómtekið 16. mars 2012

Landsdómsmálið nr. 3/2011, Alþingi gegn Geir Hilmari Haarde, var dómtekið í dag að loknum munnlegum málflutningi, sem var lokaþáttur aðalmeðferðar málsins, en við hana voru einnig teknar munnlegar skýrslur af 40 vitnum auk þess sem skýrsla var tvívegis tekin af ákærða.

Lesa meira
 


Útlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica