Aðalmeðferð

Dagana 5. til 16. mars 2012 fór í þjóðmenningarhúsinu við Hverfisgötu fram aðalmeðferð í landsdómsmálinu nr. 3/2011: Alþingi gegn Geir Hilmari Haarde. Tekin var skýrsla af ákærða og 40 vitnum. Í framhaldi af skýrslutökum flutti Sigríður J. Friðjónsdóttir saksóknari Alþings málið af hálfu ákæruvaldsins og skipaður verjandi Geirs, Andri Árnason hæstaréttarlögmaður, af hans hálfu. Gert er ráð fyrir að dómur í málinu verði kveðinn upp í apríl. Með nokkurra daga fyrirvara verður tilkynnt hvar og hvenær dómur verður kveðinn upp.

Senda grein

Útlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica